Fréttir

Guðrún Svana Pétursdóttir opnaði ljósmyndasýninguna Fangaðu augnablikið

Guðrún Svana Pétursdóttir opnað í dag ljósmyndasýninguna Fangaðu augnablikið í Byggðasafni Snæfellinga og Hnappdæla. Guðrún er áhugaljósmyndari og tekur myndir aðallega af náttúru og byggingum í drungalegum og dramatískum stíl. Myndirnar á sýningunni eru teknar á árunum 2019 til 2024.

Draugahús á Hræðilegri helgi

Í tilefni af Hræðilegri helgi í Stykkishólmi verður Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla - Norska húsið sett í hræðilegan draugalegan búning. Það eru krakkarnir í Félagsmiðstöðinni X-ið sem sjá um að hræða okkur.

Fangaðu augnablikið ljósmyndasýning eftir Guðrúnu Svönu Pétursdóttur

Ljósmyndasýningin Fangaðu augnablikið eftir Guðrúnu Svönu Pétursdóttur, opnar föstudaginn 14. febrúar kl. 17:30.