Guðrún Svana Pétursdóttir opnaði ljósmyndasýninguna Fangaðu augnablikið
24.02.2025
Guðrún Svana Pétursdóttir opnað í dag ljósmyndasýninguna Fangaðu augnablikið í Byggðasafni Snæfellinga og Hnappdæla.
Guðrún er áhugaljósmyndari og tekur myndir aðallega af náttúru og byggingum í drungalegum og dramatískum stíl. Myndirnar á sýningunni eru teknar á árunum 2019 til 2024.