Matar- og handverksmarkaður í Norska húsinu

 
Hin árlegi matar- og handverksmarkaður í Norska húsinu - BSH.
Laugardaginn 7. des. kl. 13-16.
Fimmtudagskvöldið 12. des. kl. 20-22.
Allir hjartanlega velkomnir
Þeir sem vilja taka þátt í markaðnum geta haft samband í s. 433-8114/865-4516 eða á netfangið info@norskahusid.is