Velkomin í Norska húsið
Norska húsið við Hafnargötu 5 í Stykkishólmi hýsir Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla.
Opnunartími 17. júní - 14. september 2025:
Opið alla daga frá kl. 11:00-17:00.
Frá 15. september, opið þriðjudaga - laugardaga frá kl. 13:00-16:00.