Stakur viðburður

Jólaopnun - Sparistellið í jólabúning

Jólaopnun Byggðasafns Snæfellinga og Hnappdæla hefst laugardaginn 26. nóvember.
Jólasýningin: Sparistellið í jólabúning mun opna. Jafnframt verður hægt að mála sinn eigin jólabolla.
Greta María gullsmiður verður á staðnum með úrval af fallegum skartgripum.
Jóladrykkur og 20% afsláttur á völdum vörum í Krambúðinni.
Um kvöldið eða kl. 21:00 mun svo hljómsveitin Bergmál halda tónleikana Dónajól.
Opið daglega frá kl. 13-17 til jóla.
Jólamarkaður 8. og 15. desember
frá kl. 20-22.
Þorláksmessa opið frá kl. 13-22
 
Allir hjartanlega velkomnir