Sparistellið

Sparistellið

Nú fer að líða að lokum sumaropnunar. 

Frá og með 15. ágúst - 15. september er safnið opið kl. 12-16. 

Sýningin Sparistellið opnað á Skotthúfuhátíðinni. 

Þar má sjá sparistell af ýmsum gerðum og frá ýmsum tímum og fræðsluefni því tengt, m.a. sögu Mávastellsins. 

Hvetjum þá sem ekki hafa séð sýninguna að kíkja við.