Viðburðir

Danskir Dagar 2019

01.08.2019 -

Danskir Dagar verða haldnir í 25. skiptið dagana 15. til 18. ágúst.


Viðurkenning frá Alþjóðaveðurfræðistofnuninni WMO

16.05.2019 -

Alþjóðaveðurfræðistofnunin WMO veittti nýlega tveimur veðurathuganarstöðvum á Íslandi viðurkenningu fyrir meira en 100 ára samfellda mælisögu. Þetta er stöðin að Teigarhorni í Berufirði og stöðin í Stykkishólmi.


Markaður 21. desember.

21.12.2017 -

Markaður með mat og handverk.


Jólaopnun Norska hússins 2017

01.12.2017 -

Opið alla daga fram að jólum frá 14-17


Skotthúfan - Þjóðbúningadagur Norska hússins

08.07.2017 -

Skotthúfan verður haldin í Stykkishólmi laugardaginn 8. júní 2017. Fólk er hvatt til að sýna sig og sjá aðra í íslenskum búningum og þiggja kaffi og pönnukökur í Norska húsinu þennan dag.


Opnun sumarsýninga

10.06.2017 -

Sumarsýningar opna á fyrstu hæð Norska hússins.


Í fullorðinna manna tölu

25.04.2017 -

Fermingarsýning í Norska húsinu - Byggðasafni Snæfellinga og Hnappdæla stendur yfir frá 15.apríl - 6.júní 2017 Opið: 15.04.-12.05.2017 14:00 - 17:00 13.05.-06.06.2017 11:00 - 18:00