Sýningar

Gluggi til fortíðar, gersemar nútíðar og arfur framtíðar: Endurgerð Norska hússins 2018

Mynd af sveitarfélagi
Gluggi til fortíðar, gersemar nútíðar og arfur framtíðar: Endurgerð Norska hússins opnaði í Norska húsinu - Byggðasafni Snæfellinga og Hnappdæla sunnudaginn 3. júní 2018

Dáleiðandi mandölur og glaðlynd furðudýr 2017

Mynd af sveitarfélagi
Þann 6. desember 2017 opnaði myndlistarsýningin „Dáleiðandi mandölur og glaðlynd furðudýr“ í Norska húsinu í Stykkishólmi. Þar sýndu mæðgurnar Menja von Schmalensee og Ísól Lilja Róbertsdóttir nokkur af verkum .

Sumarsýningar 2017

Mynd af sveitarfélagi

Að þessu sinni voru tvær sýningar, myndlistarsýning eftir Ernu Guðmarsdóttur, Fuglar og Fantasíur og ljósmyndasýning eftir Hjördísi Eyþórsdóttur, Snæfellsnes // 中國 

Fermingarsýning 2017

Mynd af sveitarfélagi

Vorsýning Norska hússins- 2017 var fermingarsýningin "Í fullorðinna manna tölu".

 

Sýningin fjallaði um fermingar og fangaði ýmsa tíðaranda, með gölum fermingarmyndum og gjöfum frá íbúum Stykkishólms.    

Sumarsýning 2015 - Miðstöðvar og mangarar. Breiðafjörður og Norður - Atlantshafið 1300-1700

Mynd af sveitarfélagi

Á leið um landið - Febrúar 2015

Mynd af sveitarfélagi

Sumarsýning 2014 - Pixlaður tími

Mynd af sveitarfélagi

Lítinn spöl frá Köldukvísl 2014

Mynd af sveitarfélagi