Stök frétt

Fermingarmyndir

Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla - Norska húsið ætlar að setja upp fermingarmyndasýningu sem standa mun frá páskum fram yfir hvítasunnu. Safnið óskar eftir fermingarmyndum af íbúum Stykkishólmsbæjar til uppsetningar. Nánari upplýsingar veitir Hjördís safnstjóri í síma 865-4516 eða í tölvupósti hjordis@norskahusid.is